Um Einkamal.is

Einkamal.is er stærsta stefnumótaþjónusta og einn vinsælasti gagnvirki vefur landsins. Vefurinn opnaði 25. maí 2001 og sló strax í gegn.

Einkamal.is lítur á það sem hlutverk sitt að auðvelda fólki að kynnast með hjálp nýjustu tækni. Þetta gerum við með því að veita fyrsta flokks stefnumótaþjónustu á netinu og í farsímakerfinu.

Einkamál er í eigu IMM.

Frekari upplýsingar

Nafn fyrirtækis: Imm ehf.
Netfang: info@einkamal.is
Kennitala: 620207-0980