26 ára kona á höfuðborgarsvæðinu vill kynnast karlmönnum með stefnumót og vináttu/spjall í huga.
Áhugamál: Útivera, Matur & Vín, Ferðalög, Bíómyndir, Leikhús, Tónlist, Íþróttir
Er 158 cm og 50 kg með blá augu og ljóst hár
Hæbs
Já nikkið mitt lýsir mér.Ég get verið asnalega feimin.
Annars er ég menntuð hjúkrunarfræðingur,bý með mínum syni sem er 7ára.
Hef verið single í um 4ár.Hef það bara ágætt.
Einstaka sinnum einmanna,en finn mér oftast ehv að gera.
Ef það er snjór þá fer ég á gönguskíði.Ég elska að fara á gönguskíði.
Ég á fullt af kunningjum,en þrjá sem ég get kallað góða vini.
Geri stundum skemmtilegt með vinum.Ræktin - Bíó - Útilegur - Eldum mat og kjöftum.
Get alveg verið sofa letingi og horft á þætti eða myndir.
Mig langar bara að kynnast góðum manni,aldur er aukaatriði.Ég heillast frekar af persónu.
Hef verið mjög óheppin með kærasta.
En útlit skiptir líka alveg máli.Ég er alveg sæmilega myndarleg.
Vil helst fara mjög rólega,ef þú býður mér á deit eftir 20min spjall þá mun ég segja nei.
Ég er alveg lost hverju ég leitast eftir.
Langar kannski bara í góðann vin til að hitta annað slagið.
Fara út að borða,tónleika,leikhús ofl.
Ég hef ekki áhuga á skyndikynnum.