40 ára kona á höfuðborgarsvæðinu vill kynnast karlmönnum með stefnumót í huga.
Er 161 cm og 65 kg með grænblá augu og brúnt hár
Ég er í háskólanámi, hef mikinn metnað og læt drauma mína rætast.
Ég hef húmor fyrir sjálfri mér.
Ég er ekki væmin, held ekki upp á Valentínusardaginn og mér finnst ekki gaman að fá blóm.
Er annars bara mjög hress og skemmtileg. Ég er myndarleg og er sjálfsörugg. Ég veit nákvæmlega hvað ég vil og nenni ekki að spjalla við fólk sem lítið er varið í.
Eins og er, er ég að leitast eftir heilsteyptum manni sem ég get spjallað við, hitt og gert eitthvað skemmtilegt með. Ég er ekki að leita að föstu sambandi eins og er en væri alveg til í vin/bólfélaga.
Er að leita að góðum manni sem hefur húmor fyrir sjálfum sér. Ekki væri verra að hann væri menntaður, með húmor og sjálfsöryggi.
Skil ekki þegar fólk verður vandræðalegt.