54 ára karl á höfuðborgarsvæðinu vill kynnast konum með stefnumót og vináttu/spjall í huga.
Áhugamál: Útivera, Matur & Vín, Ferðalög, Bíómyndir, Tónlist, Íþróttir
Er 180 cm og 80 kg með blá augu og grátt hár
Bý í 104 Rvk og á tvö börn á unglingsaldri.
Ég er tónlistarfrík (imdí/pönk/o.s.frv.) en fíla alls konar bíó, sjónvarp og menningu almennt. Hef gaman af því að elda góðan mat og hreyfi mig reglulega. Er mikið fyrir útivist og ferðalög. Vil líka kynnast nýjum áhugamálum, er opinn fyrir nýjungum.
Ég er mest að leita mér að framtíðarsambandi en er opinn fyrir öllu...