Vinsælasti stefnumótavefur landsins

Það eru 26.400 virkir notendur, 228 innskráðir núna

Ég vil finna... Ég vil finna...

Hvað er að frétta ???


Einkamál.is leggur mikinn metnað í að uppfæra vefinn reglulega. Síðastliðna mánuði hafa tæknimenn unnið að því að uppfæra vefinn. Á næstu dögum mun því nýtt útlit og virkni líta dagsins ljós. Á sama tíma munum við setja app í loftið sem mun bjóða notendum upp á nýja virkni í gegnum snjalltæki. 
Appið mun nýtast best þeim sem eru með mynd af sér, þess vegna hvetjum við alla sem eru ekki með mynd af sér að setja inn mynd.

Meira

Einkamál.is er staðurinn

Fólkið á einkamál.is

Hjá okkur finnur þú þverskurð af íslensku samfélagi. Hér er fólk í leit að vinskap, ævintýrum eða einu sönnu ástinni. Fólk kemur á vefinn til að finna fólk með tengd áhugamál.


Fjölbreyttir viðburðir

Við viljum gera skemmtilega hluti með skemmtilegu fólki, því höldum við reglulega viðburði þar sem notendur okkar geta hist og upplifað nýja hluti saman. Við förum í bíó, höldum dansnámskeið, förum í vínsmökkun og göngutúra svo eitthvað sem nefnt.   Meira >>

Samskipti fólks

Hjá okkur opnast dyr að nýju fólki með sömu áhugamál og þú. Þú getur sent þeim skilaboð, sent myndir og verið verið í lifandi spjalli í gegnum vefinn. Hvort sem þú skoðar vefinn í tölvunni eða snjallsímanum þínum.

Hvað er Einkamál.is

Einkamál.is var stofnaður í maí 2001 og er því elsti stefnumótavefur landsins. Á einkamál hafa þúsundir íslendinga fundið lífsförunaut. Vefurinn hefur aldrei verið vinsælli en 65 þúsund manns heimsækir vefinn mánaðarlega.


Ertu mikið á ferðinni?

Einkamál.is er nú orðinn snjallsímavænn!

  • Leitaðu að fólki
  • Uppfærðu prófílinn þinn
  • Sendu skilaboð
  • Merktu við áhugaverða notendur
  • Sendu myndir með skilaboðum
  • Og margt margt fleira...

Einkamál.is